Sjulen og Zurich ferdin

Eg aetladi nu alltaf ad segja orlidid fra ferd okkar til Zurich midvikudaginn fyrir viku. Malid var ad Oliver fann semsagt radstefnu um priva equity funds i Zurich og vid akvadum ad smella okkur daginn adur og kikja adeins a Zurich fyrst og maeta eiturferskir a radstefnuna daginn eftir. Vid vorum maettir um 6 leitid til Zurich, tjekkudum okkur inna hotel sem var stadstett frekar central. Hotel var vid gotu sem heitir Langstrasse en teir sem kannast vid ta gotu aettu ta lika ad vita ad tetta var gamla raudahverfid i Zurich. I dag litur tessi gata orlitid shaky ut en hellingur af skemmtilegum borum og klubbum tarna. Oliver var buinn ad vinna sina heimavinnu og var buinn a line up nokkrum skemmtilegum borum handa okkur. Fyrsti barinn var Widda Bar sem er mjog fraegur bar vist og ekki skritid tar sem tessi bar er sennilega einn sa besti sem eg hef nokkurntiman farid a. Teir voru basically med allar tegundir af cocktailum og tegundum af afengi. Stadurinn mjog flottu, rautt ledur og greinilega folk af adeins haerra caliberi heldur en vid. Vid smelltum i okkur 2 drykkjum, mojiot og hemmingway special og eg get svo svarid tad ad tessir drykkjir eru tess virdi ad fara aftur serferd til zurich. Eftir 2 drykki tarna var smellt ser ad eta, lettur lambarettur og Barolo vin med, maeli med Itolsku Barolo vini ef tid erud a leidinni i rikid. Strakarnir sem voru med mer og Gunna tarna tekkja sin vin og sem daemi ta let Peter (polverjinn) manninn fara og na i nyja flosku tar sem hitastigid var ekki rett a floskunni, nokkud skondid en hann vissi greinilega hvad hann var ad tala um. Eftir matinn kiktum vid einnig a 2 adra bara sem voru mjog skemmtilegir en eg nenni ekki at utlista tad neitt meira. Zurich hinsvegar er otrulega flott borg og borg sem heilladi mig toluvert meira heldur en eg hafdi haldid, mikid lif og mikid ad gerast og mikid af storum og flottum fyrirtaekjum sem vaeri gaman ad starfa fyrir i framtidinni, bara nelga tessa tyskukunnattu adeins betur og ta aetti madur ad verda nokkud spennandi kostur fyrir fyrirtaekin.

 Vid vorum nu ekki lengi a djamminu tar sem radstefnan byrjadi klukkan 8 daginn eftir, tessvegna var haett um 12 leitid, hent einum kebab i smettid a ser og farid i hattinn. Voknudum eiturferskir og keyrdum a radstefnuna, hun var haldin a Reineisaince hotel Zurich og var risastort og flott hotel. Einnig kannski tessvirdi ad nefna ad tad kostadi 2000 evrur a radstefnuna en vid nadum ad redda okkur fritt sem var mjog gott. Vid vorum allir i jakkafotunum med bindin til ad fitta inn og a nafnspjoldunum stod Kristjan Andresson Swiss Finance Institute, sem hljomar toluvert betur en University of Lugano, ekki margir til i ad tala vid okkur ta en tar sem Sviss F. I. ser um namid okkar var tetta sterkur leikur af okkar halfu. Radstefnan sjalf var mjog flott en ekki margir maettir, um 40 manns kannski en tad var buist vid 200. Vid reyndum ad mesta megni ad mingla soldid vid einhverja spada en tad sem vid laerdum mest a tessu var i rauninni bara lingoid sem tetta folk notar og vitneskja um private equity firms jokst mjog mikid. Eftir radstefnun var brunad i baeinn og tessi ferd i heildina tok ekki nema 24 tima sem var hreint ut sagt magnad hvad vid gerdum mikid a tessum 24 timum.

Eitt gott sem tessi ferd skildi einnig eftir sig er ad vid Gunnar erum i tima sem heitir Gorporate Governance en professor fjarmaladeildarinnar i Lugano ser um tann kurs, vid forum daginn adur en vid forum a radsefnuna til ad segja ad vid myndum ekki maeta i tima hja honum tar sem vid vorum a leidinni til Zurich, hann var mjog anaegdur med ad vid faerum ad fara, let okkur fa nafn hja einum manni med sitt eigid fyrirtaeki og sagdi okkur ad spjalla vid hann a radstefnunni. Einnig spurdi hann okkur hvort vid vildum gera sma rannsokn fyrir hann um private equity firms og vid Gunni svorudum bara natturulega ja endilega tar sem tad er einkar godur leikur ad hafa tennan mann godan og fa sidan credits fyrir rannsoknina og vonandi nokkar einingar lika. Tannig ad akkurat nuna erum vid Gunni nidri skola ad vinna tessa rannsokn fyrir hann og gengur nokkud vel, tetta er i raun bara gagnasofnun um fyrirtaki og hvad hefur breyst eftir yfirtoku i stjorn og skipulagi fyrirtaekisins.

 Eg nenni vodalitid ad hafa tetta lengra tar sem ekki er islenskt lyklabord fyrir hendi og tolvan min sennilega kominn til Islands nuna, fae vonandi nyja i naestu viku.

Einnig er eg kominn med nyjan sima NOKIE E65 sem er med WLAN og i honum get eg hringt fritt i gegnum MSN tannig endilega allir ad redda ser mic og tjekka a stjana. Annars er vist simanumer i honum lika sem er 0041788203306. Call my :)


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hę Krissi minn,

Netiš datt śt hjį mér ķ dag - žannig aš įkvaš aš melda mig hér! - er svo kurteis stślka.....

Heyri ķ žér sķšar.... 

Erla Dögg (IP-tala skrįš) 21.10.2007 kl. 19:55

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband