Færsluflokkur: Bloggar
1.11.2007 | 13:45
Nu er eg ofsa lettur.......einsog i laginu sko.....
Bara rett ad updeita bloggid og taka sma pasu fra laerdomnum sem er reyndar adeins ad strida mer og gunna tessa stundina. Erum semsagt ad vinna tetta rannsoknar dot fyrir the dean en erum ekki alveg ad kveikja ollum bjollum. Tel samt allar likur a ad tetta reddast :D ekkert stress ;) sidan er prof i naestu viku, midanna dot eitthvad og mig i alvoru hlakkar til ad taka tad prof, ekki oft sem tad hefur gerst en ju hlutir breytast og mennirnir med.
En ad ollu meira hressleikara tengdum malefnum var Halloween teiti i gaer hja 2 BNA gellum, vid vorum nu kannski ekki beint med eitthvad med mikid af buningum med okkur tannig Freyju datt i hug ad vid myndum bara mala okkur einsog lik, smellti mer i sutarann og luukadi bara helviti vel. Smelli einhverjum myndum tegar eg fa tolvuna mina a morgunn........vonandi.....
Einnig hef eg akvedid ad heimsaekja freandur vor i koben tann 19 til 22 des og gista hja Edda nokkrum og fara sidan heim med honum. Se fram a fina jolastemningu i koben i bland vid jolabjor og jolakebab.....ju krakkarnir minir jolin eru sko ad koma.....
farinn ad laera........
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2007 | 11:14
Trip to Lubljana......
Helgin búin og vikan byrjuð og ferð til Slóveníu búin....við fórum semsagt 4 saman síðasta föstudag til Slóveníu, nánar tiltekið til Lubljana. Hópurinn samanstóð af pólskum dreng að nafni Peter, amerískri stúlku Megan, þjóðverja að nafni Christina og einum eitur ferskum pappakassa frá Íslandi að nafni Stjánsen. Ferðin tók örlítið lengri tíma en áætlað var sökum mikillar umferðarteppu í ítalíu, ekki frá því að þessi ítalíur séu einu mestu sultur sem maður hefur séð, en allavega við mætum í Lubljana um hálf 8 leitið, pörkum bílnum og smellum okkur á hótelið. Hótelið var heilar 2 stjörnur og vorum við þrjú í herberginu, þjóðverjinn hafði sambönd og gisti þar. Það góða við hótelið að það var snilldar staðsetning og alls ekki slæmt, og já mjög ódýrt. Planið á föstudagskvöldið var að fá okkur að éta einhverstaðar og kíkja síðan á klúbb sem heitir club Glóbal. Við mætum á club global um hálf 12 leitið, vorum búin að panta borð og sona, þegar við mætum eru um 10 manns þarna inni. Við spjöllum við liðið þarna og þau tjá okkur að þetta byrji nú vanalega ekki fyrr en um 1, við tyllum okkur bara niður og pöntum okkur kampavín og playum okkur einsog einherja spaða. Klukkan tikkar og um 1 leitið eru sona um það bil 9 manns inná staðnum, við skiljum ekkert í þessu, átti að vera heitasti klúbburinn og ekkert að gerast. Við spjöllum þá aðeins við liðið og fáum ástæðunum fyrir því að staðurinn er tómur, það var víst 20 ára gamall strákur laminn til dauða af dyravörðunum því hann hafði farið útaf staðnum og vildi komast aftur inn án þess að borga...... og ég sem hélt að dyraverðirnir heima væru þeir heimskustu í bransanum. Eina leiðin fyrir fólkið í Lubljana til að mótmæla þessu var að hætta að mæta á staðinn og sniðganga hann alveg, enda átti mafían staðinn og eitthvað svoleiðis. Þetta skeytti nú ekki miklu fyrir okkur, við vorum að skemmta okkur sjálf mjög vel og kíktum þá bara á annan klúbb sem var rétt hjá og tókum bara gott tjútt þar í staðinn. Alveg súper kvöld og skemmti mér ótrúleg vel, liðið í Slóveníu er bara nokkuð tjillað á því. Eitt gott sem við afrekuðum samt á glóbal var að týna 3 af 4 regnhlífum......ekki spurja mig hvernig samt.....
Við ákváðum að taka daginn snemma á laugardeginum eða uppúr 1 leitinu, kíktum aðeins út í snæðing og ætluðum að hitta Slóvenska vin þjóðverjans sem ætlaði að rölta með okkur um pleisið. Las á netinu að það ætti ekki að taka meira en einn dag að rölta í gegnum allt þarna. Slóveninn heitir víst Primus og er 30 ára læknir, tel allar líkur á að hann spilar ekki fyrir sama lið og ég. hann fór með okkur um bæinn og í einhvern kastala sem yfirgnæfir allan bæinn, þetta tók okkur um 3 tíma með bjórstoppi, ekki slæmt. Okkur langaði endilega að smella okkur á einhver traditional stað um kvöldið og allt í góðu með það, ég fékk mér gúllas og dumplings, fannst þetta nú ekkert voðalega spes en fín stemning samt sem áður. Eftir matinn var síðan smellt sér á einhver pöbb og nokkrir mojito drukknir, ekkert að því. Primus kallinn vildi samt endilega sýna okkur staðinn sem hann fer mjög oft að djamma á og er það staður sem er örlítið öðruvísi, hann er bannaður af stjórnvöldum og rekinn af einhverjum hippum eða eitthvað álíka. Staðurinn er bara einsog geymsla eða kofi eða eitthvað og á tveggja mánafresti koma stjórnvöld með jarðýtur og eitthvað svoleiðis en þá eru hipparnir eða sígaunarnir mættir og hlekkja sig við staðinn og þannig er þetta búið að ganga í nokkur ár, nokkuð töff. Við mættum allavega þarna og það var mega cool stemning og allir jollí á því, nokkur danspor tekin á gólfinu og síðan látið þetta nægja og rölt heim á hótel.
Daginn eftir vökuðum við um 9 leitið þar sem við þurfum að tjékka út klukkan 10, við gerðum það og ætluðum að eta og láta okkur svo hverfa. Þjóðverjinn sem var með okkur sem gisti hjá Slóvenanum var hinsvegar ekkert að láta á sér kræla fyrr en klukkan 2, Peter var orðinn brjálaður á að bíða og ekki par sáttur við hegðunina hjá henni. Eitt skondið situation um hann Primus félaga okkar, hann býr semsagt með fyrrverandi kærustu sinni, sem er lesbía í dag og kærastan hennar býr með þeim, en þetta skiptir sennilega ekki máli þar sem hann er hommi. Þannig að samband þeirra var trúlega hommi með lesbíu, skemmtileg combó það.
En já niðurstaða ferðarinnar, Lubljana mega góð helgarborg, veit ekki hvað ég myndi gera þarna mikið lengur. Hópurinn var mjög fínn, sona fyrir utan þjóðverjann að sumu leiti.
Þangað til næst.......einn dans við mig.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.10.2007 | 10:58
Going to Lubljana
Heyrdu dagskrain fyrir helgina breyttist adeins i gaerkvoldi, aetludum til Geneva en tad var eitthvad dyrt og allt uppbokad a hotelum tannig ad stefnan er tekinn a Sloveniu a morgunn rett fyrir hadegi. Verd ad segja ad eg er bara nokkud spenntur ad smella mer tangad, mikid odyrara og meira spennandi held eg. Tau Gunni og Freyja verda to eftir tar sem foreldrar Freyju eru ad koma i kvold. Eg fer semsagt med teim Peter the Pole og Megan sem er stelpa fra BNA sem er i Phd nami herna.
Eina sem folk hefur sagt mer fra tessum stad ad hann er odyr, getur skodad allt a einum degi og ad konurnar eru mjog flottar. Midad vid tetta ta aetti tetta orugglega ad vera nokkud god ferd.
Smelli einhverjum godum sogum eftir helgi og vonandi verdur tad skrifad a tolvuna mina sem eg vonandi fer ad fa.
Tangad til naest.......heilsum jesu
K
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.10.2007 | 14:50
Sjulen og Zurich ferdin
Eg aetladi nu alltaf ad segja orlidid fra ferd okkar til Zurich midvikudaginn fyrir viku. Malid var ad Oliver fann semsagt radstefnu um priva equity funds i Zurich og vid akvadum ad smella okkur daginn adur og kikja adeins a Zurich fyrst og maeta eiturferskir a radstefnuna daginn eftir. Vid vorum maettir um 6 leitid til Zurich, tjekkudum okkur inna hotel sem var stadstett frekar central. Hotel var vid gotu sem heitir Langstrasse en teir sem kannast vid ta gotu aettu ta lika ad vita ad tetta var gamla raudahverfid i Zurich. I dag litur tessi gata orlitid shaky ut en hellingur af skemmtilegum borum og klubbum tarna. Oliver var buinn ad vinna sina heimavinnu og var buinn a line up nokkrum skemmtilegum borum handa okkur. Fyrsti barinn var Widda Bar sem er mjog fraegur bar vist og ekki skritid tar sem tessi bar er sennilega einn sa besti sem eg hef nokkurntiman farid a. Teir voru basically med allar tegundir af cocktailum og tegundum af afengi. Stadurinn mjog flottu, rautt ledur og greinilega folk af adeins haerra caliberi heldur en vid. Vid smelltum i okkur 2 drykkjum, mojiot og hemmingway special og eg get svo svarid tad ad tessir drykkjir eru tess virdi ad fara aftur serferd til zurich. Eftir 2 drykki tarna var smellt ser ad eta, lettur lambarettur og Barolo vin med, maeli med Itolsku Barolo vini ef tid erud a leidinni i rikid. Strakarnir sem voru med mer og Gunna tarna tekkja sin vin og sem daemi ta let Peter (polverjinn) manninn fara og na i nyja flosku tar sem hitastigid var ekki rett a floskunni, nokkud skondid en hann vissi greinilega hvad hann var ad tala um. Eftir matinn kiktum vid einnig a 2 adra bara sem voru mjog skemmtilegir en eg nenni ekki at utlista tad neitt meira. Zurich hinsvegar er otrulega flott borg og borg sem heilladi mig toluvert meira heldur en eg hafdi haldid, mikid lif og mikid ad gerast og mikid af storum og flottum fyrirtaekjum sem vaeri gaman ad starfa fyrir i framtidinni, bara nelga tessa tyskukunnattu adeins betur og ta aetti madur ad verda nokkud spennandi kostur fyrir fyrirtaekin.
Vid vorum nu ekki lengi a djamminu tar sem radstefnan byrjadi klukkan 8 daginn eftir, tessvegna var haett um 12 leitid, hent einum kebab i smettid a ser og farid i hattinn. Voknudum eiturferskir og keyrdum a radstefnuna, hun var haldin a Reineisaince hotel Zurich og var risastort og flott hotel. Einnig kannski tessvirdi ad nefna ad tad kostadi 2000 evrur a radstefnuna en vid nadum ad redda okkur fritt sem var mjog gott. Vid vorum allir i jakkafotunum med bindin til ad fitta inn og a nafnspjoldunum stod Kristjan Andresson Swiss Finance Institute, sem hljomar toluvert betur en University of Lugano, ekki margir til i ad tala vid okkur ta en tar sem Sviss F. I. ser um namid okkar var tetta sterkur leikur af okkar halfu. Radstefnan sjalf var mjog flott en ekki margir maettir, um 40 manns kannski en tad var buist vid 200. Vid reyndum ad mesta megni ad mingla soldid vid einhverja spada en tad sem vid laerdum mest a tessu var i rauninni bara lingoid sem tetta folk notar og vitneskja um private equity firms jokst mjog mikid. Eftir radstefnun var brunad i baeinn og tessi ferd i heildina tok ekki nema 24 tima sem var hreint ut sagt magnad hvad vid gerdum mikid a tessum 24 timum.
Eitt gott sem tessi ferd skildi einnig eftir sig er ad vid Gunnar erum i tima sem heitir Gorporate Governance en professor fjarmaladeildarinnar i Lugano ser um tann kurs, vid forum daginn adur en vid forum a radsefnuna til ad segja ad vid myndum ekki maeta i tima hja honum tar sem vid vorum a leidinni til Zurich, hann var mjog anaegdur med ad vid faerum ad fara, let okkur fa nafn hja einum manni med sitt eigid fyrirtaeki og sagdi okkur ad spjalla vid hann a radstefnunni. Einnig spurdi hann okkur hvort vid vildum gera sma rannsokn fyrir hann um private equity firms og vid Gunni svorudum bara natturulega ja endilega tar sem tad er einkar godur leikur ad hafa tennan mann godan og fa sidan credits fyrir rannsoknina og vonandi nokkar einingar lika. Tannig ad akkurat nuna erum vid Gunni nidri skola ad vinna tessa rannsokn fyrir hann og gengur nokkud vel, tetta er i raun bara gagnasofnun um fyrirtaki og hvad hefur breyst eftir yfirtoku i stjorn og skipulagi fyrirtaekisins.
Eg nenni vodalitid ad hafa tetta lengra tar sem ekki er islenskt lyklabord fyrir hendi og tolvan min sennilega kominn til Islands nuna, fae vonandi nyja i naestu viku.
Einnig er eg kominn med nyjan sima NOKIE E65 sem er med WLAN og i honum get eg hringt fritt i gegnum MSN tannig endilega allir ad redda ser mic og tjekka a stjana. Annars er vist simanumer i honum lika sem er 0041788203306. Call my :)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.10.2007 | 22:11
James Bond.......pfuff ofurStjánzehn Bond segi ég
Jú sennilega einhverjir heyrt af svaðalegum svaðilförum okkar hérna í Lugano núna síðasta sunnudag. Einhverjir einstaklingar hafa víst séð gamanmyndina Goldeneye með James Bond, byrjar virkilega skemmtilega að hann hoppar af ákveðinni stíflu, fín stífla, skemmtileg tilviljun að hún er bara rétt hérna hjá okkur, um 20 mínútnar akstur. Við ákváðum að smella okkur við 3 og einn Pólverji sem heitir Peter....Peter the Pole.....
Ég held bara að ég verði að láta smá myndband með kallinum og smá myndir fylgja.
http://www.flickr.com/photos/icekisi/sets/72157602420264741/
og kannski smá vídjó líka http://s222.photobucket.com/albums/dd68/gunniberg/?action=view¤t=DSCN2609.flv
Mæli með að allir skoði þetta :D
Tilfinningin þegar maður er í lausi lofti í byrjun að hrapa niður er eitthvað það skemmtilegasta sem til er bara í heiminum held ég :D
bi að hilsa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.10.2007 | 07:34
Mikið að gerast......lítið net....
Jújújújújújújú nóg að gera í Lugano, helgin síðasta var helvíti góð, það var hausthátið í bænum í Lugano og við ákváðum nú að kíkja aðeins á local matinn og vínin og bragða á herlegheitunum. Við fórum 3 saman og við Gunni fengum okkur nokkur glös af local Ticino Merlot sem er bara helvíti gott. Gæddum okkur einnig á líka þessu fína hrossi með polentu og að sjálsögðu Ticino Merlot sem er bara helvíti gott. Eftir nokkur helvíti góða Ticino Merlot þá var þetta komið gott........eða sona allt af því.......
Fórum síðan í ammli hjá strák sem heitir Antonio á laugardaginn, það var 20 mínútur frá bænum á litlum veitingastað sem foreldrar hans áttu. Þetta var reyndar bara fín stemning og fengum okkur feita nautasteik og smá rauðvín með.
Annars er stefnan sett akkúrat núna að smella sér í tíma, uppí bíl og brumma til Zurich. Þar munu við gunni og tveir aðrir strákar sem við erum búnir að vera mikið með í skólanum mæta á ráðstefnu um privat equity funds í Evrópu.
Segi betur frá þegar net og tölvumál eru orðin betur.
Þangað til næst.............Stjánsen......kveður......
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.10.2007 | 15:49
hvítsultustemning
Bara rétt að lýsa stemningunni hérna akkurat núna.....mega hassberur......23 stiga hiti......svaladrykkur kenndur við bjór.......sloppur.....póker.....pizza og kannski 1 til 2 svaladrykkir í viðbót......í sultu.....
Ég kíkti aðeins út í gær reyndar á einn bar hérna með nokkrum krökkum úr skólanum, gunni og freyja voru eitthvað í þreyttari kantinum þannig að maður kíkti bara einn. Við vorum eitthvað 7 eða álíka og bara fín stemning að spjalla og sona. Eitt sem maður hefur tekið eftir hérna að liðið sem er hérna er upp til hópa af fáránlega ríku liði og hefur aldrei unnið neitt á ævinni. Gott dæmi var að ein stelpan var að kvarta fyrir að Dolce and Gabana væri lokað því henni vantaði tennisskó :D . Annars var þetta fínasta lið og bara fínt að mingla soldið og kynnast fleirum, það er alltaf gott.
Hef þetta ekki lengra í bili en skil ykkur eftir með laginu: your body is a wonderland........
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.10.2007 | 10:59
storgledishamingjuyndisaukaIKEAferdir
tad er heldur betur stemning herna i Lugano, vid erum ad tala um ad vid smelltum okkur baedi fostudag og laugardag i IKEA. Einsog allir vita ta finnst mer fatt jafnskemmtilegt og ad fara i IKEA, malid var ad vid keyptum dynur um daginn og okkur vantadi kassann utan um dynuna, vid kaupum hann en ta er ekki innifalid grindardraslid undir dynuna og teir voru ekkert ad spyrja hvort okkur vantadi tad eda eitthvad svoleidis....neinei....enda er miklu skemmtilegra ad fara bara oftar i IKEA. Eg held ad eg muni ekki fara i brad i IKEA en tar sem eg keypti mer nattbord lika ta fylgdi enginn skrufupakki med :D tomgledi og hamingja
En ad ollu meira hressandi malefnum ta er solin komin aftur og hitinn i dag bara rett um 27 gradur eda svo, skiptir kannski ekki miklu mali tar sem vid erum i skolanum til klukkan half 6. Stefni reyndar a knattleik eftir skola i innanhusknattleik, tar mun eg syna teim leynivopnid sem eg hef verid ad throa sidust misseri med hinum teknisku BoS leikmonnum.
En ad ollu meira härtengdari efnum ta stefni eg nu a smella i mig ljosulokkunum og bläulinsunum einn daginn. Held ad eg muni samt safna orlitid meira häri til ad geta haft tetta alvoru. Bid Frjalsa ad hinkra eilitid lengur.
En ad ollu meira tolvutengdari malum ta hafa sennilega einhverjir sed ad eg er ekki ad skrifa a tolvuna mina. TALVAN min er algjort sorp, er buinn ad fara med hana i vidgerd, gaurinn vissi ekkert hvad var ad henni og let mig bara fa hana aftur, sidan let eg einhvern IT strak i skolanum reyna og hann gat ekki lagad hana heldur. Nu stefni eg ad fara til Milano a fostudaginn i eitthvad LENOVO umbod og teir bara verda ad laga hana. Eg vill samt eindregid maela gegn tvi ad fa ser LENOVO, tetta er algjort drasl, endalaust af einhverjum LENOVO forritum sem gera ekkert nema haegja a ollu og DELL tolvan min sem eg keypti fyrir 4 arum er toluvert hradvirkari heldur en tetta LENOVO dot.
Ad lokum a meiri Villa tengdum malum ta er eg buinn ad panta tima i drekatattuid a bakid, sendi ter myndir af tvi vid taekifaeri. Tu ert annars velkominn ad blogga i commentunum hja mer og verd ad segja ad leikurinn med gardinurnar var sterkur leikur. Gardinur eru nebblilerga alveg magnadar, eg keypti einmitt gardinu lika um daginn, gardinunurnar eru rosalegar, svakalegar, mergjadar.....eda eitthvad svoleidis.....ja og gott a tig med kvikmyndirnar.....tu hefdir samt att ad taka sama leik um daginn og reyna ad smella ter a allar myndirnar sem voru i gangi i bioinu....miklu meiri nyting i tvi.
Tetta hefur verid Stjänsen ad skrifa fra Lugano
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2007 | 19:27
Skjótt skjótast fákar um hvörf.....
Þetta með hitann......hann fór.....lækkaði bara soldið mikið á einum degi reyndar.....kemur vonandi aftur......ég þarf samt eiginlega að taka smá íbba á þetta......hann á það skilið.....málið er að ég fjárfesti í tölvu.....oft kallað talva....... allavega þá byrjaði hún eftir sona viku að deyja í nokkra daga, gat ekkert kveikt á henni og ekki neitt, síðan ætlaði ég að fara með hana í viðgerð þá alltieinu lagaðist hún, núna er hún búin að vera í lagi í viku eða svo þá virka engin forrit, nema msn reyndar. Þetta er alveg steikt, kemur eitthvað sona window problem og lokar síðan öllu, bæði netinu, wordinu og mediaplayer, sona dót fer alveg ótrúlega mikið í taugarnar á mér að það er ekki fyndið. Þarf semsagt að skjótast með hana í meðferð á morgunn, eiturparty.
En að einhverju öllu meira hressandi þá gengur lífið í Lugano léttleikandi og lipurt með appelsínum og mangó sinn vangadans...... kíktum í gær nokkrir masters nemar í léttan drykk bara eftir skóla, alltaf gaman að mingla við þessa útlendinga og uppgötva þetta klassíska difference in culture, bara gaman af því. Planið næstu daga er smá skóli, smá reddingar, skráningardagarjafnvel, póker kvöld vonandi, þetta mun verða international poker sennilega, pólverji, ghana, ástrali, finni og aldrei að vita nema fleiri detti inn. Síðan er spurning hvort maður kíki til Chiasso eða Milano um helgina, Chiasso semsagt bærin sem er alveg við borderinn, sona hálftíma ferð eða eitthvað álíka, jafnvel möguleiki á að versla eina tvær rauðvín í þennan gullfallega ikea vínrekka sem við fjárfestum í.
Það fer nú að koma að því að maður fari að negla einhverjum myndum inn en þar sem tölvan mín er ekki sú ferskasta í bransanum þá þurfið því miður að bíða eilítið lengur........já og laga útlitið á þessu moggabloggi.....
Var einnig að sjá að ég lík skólanum 21.des og prófin byrja 21.jan, góða líkur á góðri klakaferð.....
Ciao ciao eða kannski bara tjussítjuss....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.9.2007 | 14:09
einnnndansviðmig.......dududududu.......
Jú mín kæru nær og fjær.......líklegra að það sé fjær en sona er þetta nú bara......við gunni vorum að koma úr tíma, ég ætla ekki að segja að við höfum svitnað einsog svín þar sem svín svitna ekki (segir hinn alvitri eddi) þá ætla ég að nota myndlíkinguna gleðikona í kaþólskri kirkju......efast reyndar um að þær svitni heldur þar sem vændi er víst leyfilegt hérna og það eru kaþólskar kirkjur allstaðar....... málið allvega að við svitnuðum helling í tíma sökum töluverðs hita sem virðist vera hérna....... annars er það að frétta að við ákváðum að kíkja aðeins útá lífið með þeim dorothy og daniel sem eru krakkar sem við kynntumst mjög snemma hérna og eru búin að vera hérna mjög lengi og þekkja allt sem er fínn kostur fyrir okkur til að kynnast betur réttu stöðunum og sona......skemmtum okkur vel og lengi og allt gott að segja um það.......þau gunni og freyja eru samt ekki mestu partydýrin daginn eftir en það telst til undantekningar ef þau fara fram úr rúmminu yfir daginn, sem er magnað......
Gleðifréttir eru þær að við erum að panta net heim og þá getur maður kannski bloggað eitthvað að viti...... hef samt ekki í gegnum tíðina nokkurntíman bloggað af neinu viti......kannski þeir sem kíktu í sirkusruglið viti hvað ég meina um það.......
..... ég las annars virkilega skemmtilega grein um stemningu um daginn......það voru semsagt sálfræðinemendur sem gerður virkilega skemmtilega rannsókn um mælingu á stemningu með fylgni til hamingju....ég mun birta þessa rannsókn við tækifæri en hún var gerð í University of Strongyear in Connecticut.......tóm gleði og sviti og hamingja......bið að hilsa...... :)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)